fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Andlát vegna COVID-19 í Bolungarvík

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnsteinn Svavar Sigurðsson, lést á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík í gær af völdum COVID-19. Frá þessu greinir miðillinn Bæjarins besta á Ísafirði.

Gunnsteinn var fæddur árið 1938 og búsettur í Bolungarvík. Hann var fyrsti íbúinn á Bergi sem greindist með veiruna.

Tveir íbúar á Bergi eru smitaðir af COVID-19 og er búið að taka sýni af þremur öðrum heimilismönnum. Meirihluti fastra starfsmanna á hjúkrunarheimilinu er sagður vera í einangrun, þar af fimm með staðfest COVID-19 smit.

Aðrir fastir starfsmenn eru flestir í sóttkví og er starfinu nú nær eingöngu sinnt af fólki úr bakvarðarsveit eða öðrum deildum stofnunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Baltasar Samper er látinn

Baltasar Samper er látinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum

Textar fundi í rauntíma á mörgum tungumálum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir
Fréttir
Í gær

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum

Sagðist hafa verið rekinn vegna kynhneigðar en ekki vegna handtöku á vinnustaðnum
Fréttir
Í gær

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Í gær

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur

ICE-fulltrúinn er skyndilega orðinn milljónamæringur
Fréttir
Í gær

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk