fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Tala smitaðra komin upp í 890 – Sex eru í öndunarvél

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

88 ný smit hafa greinst af kórónuveirunni hér landi frá því í gær. Eru staðfest smit þar með orðin 890.

806 eru í einangrun, 17 á sjúkrahúsi og sex á gjörgæslu í öndunarvél.

Meðal þeirra sem eru í öndunarvél er eiginmaður rúmlega sjötugrar konu sem lést úr sjúkdómnum fyrr í vikunni. Maðurinn er 75 ára og var stálhraustur áður en hann smitaðist.

Rétt rúmlega 10.000 eru í sóttkví.

Sjá nánar á covid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Í gær

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum