fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fréttir

Tala smitaðra komin upp í 890 – Sex eru í öndunarvél

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

88 ný smit hafa greinst af kórónuveirunni hér landi frá því í gær. Eru staðfest smit þar með orðin 890.

806 eru í einangrun, 17 á sjúkrahúsi og sex á gjörgæslu í öndunarvél.

Meðal þeirra sem eru í öndunarvél er eiginmaður rúmlega sjötugrar konu sem lést úr sjúkdómnum fyrr í vikunni. Maðurinn er 75 ára og var stálhraustur áður en hann smitaðist.

Rétt rúmlega 10.000 eru í sóttkví.

Sjá nánar á covid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“
Fréttir
Í gær

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp

Nýr kafli í langvarandi nágrannaerjum í Laugardal – Krefur borgina um svör eftir tveggja ára stapp
Fréttir
Í gær

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“

Furðaði sig á kröfu Fjölmiðlanefndar í gær en deilurnar hófust fyrir fimm árum – „Eigum við ekki að róa okkur aðeins“