fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fréttir

Íslensk hjón eru um borð í COVID-smituðu skipi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk hjón, Hallur Metúsalem Hallsson og Margarita Hallsson, eru nú stödd um borð í skemmtiferðaskipinu MS Zaandam sem liggur við akkeri í Panama. Um 150 manns um borð í skipinu eru talin vera smituð. Þetta kemur fram í frétt á RÚV.

Samkvæmt fréttinni eru hjónin vongóð um að vera ekki smituð en þau finna ekki til einkenna og hafa haldið sig á klefa sínum. Vonast hjónin til að komast frá borði fljótlega.

Hallur segir meðal annars við RÚV:

„Auðvitað bregður manni við og það er áfall. Það er svo sem ekki meira um það að segja, maður finnur bara til með fólkinu. Þetta er búið að vera eins og ein stór fjölskylda hérna um borð.

Við erum bara búin að pakka niður á mettíma og við sitjum nú með grímur fyrir vitunum, bíðum eftir að það verði bankað og okkur sagt að yfirgefa skipið. Það sem tekur við er örugglega áframhaldandi einangrun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“

Kristín ómyrk í máli: „Reykjavíkurborg þarf að hysja upp um sig“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“

„Árásin á hann í Áramótaskaupinu var til hreinnar skammar“
Fréttir
Í gær

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir

Dauðsföll í árásinni á Venesúela mun fleiri en Hvíta húsið hélt fram – Sjö Bandaríkjamenn særðir
Fréttir
Í gær

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump

Oddviti Miðflokksins harðorður gagnvart Dönum vegna Grænlands – Tekur undir með Donald Trump
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“

Gagnrýnir langvarandi einangrun Anítu – „Getur valdið alvarlegum og jafnvel varanlegum skaða“
Fréttir
Í gær

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa

Aldraður leigubíltjóri fær ekki rekstrarleyfi vegna gamalla vændiskaupa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður

Kjaftaglaði starfsmaðurinn rekinn og kærður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað

Björn fékk óvæntan tölvupóst í morgun – Sýnir að fólk er almennt góðhjartað