fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
Fréttir

Dæmdur búðarþjófur fær uppreisn æru

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 16:34

Landsréttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem hafði verið dæmd í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir búðarþjófnað var sýknuð í Landsrétti í dag. Konan hafði verið ákærð fyrir að stinga fjórum hlutum í tösku sína í verslun Lyfju og fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm.

Hún áfrýjfaði til Landsréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að upptökur úr eftirlitsmyndavélum væru það óskýrar að ekki væri hægt að slá því föstu að konan hefði stungið hlutunum í tösku sína. Enn fremur hefði ekki verið gengið úr skugga um að hlutirnir væru horfnir úr versluninni.

Konan var því sýknuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“

Reyðfirðingar kvarta undan Krónunni – „Það er eins og við séum annars flokks“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hagar gefa út vildarkerfið Takk

Hagar gefa út vildarkerfið Takk
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár

Geirfinnsmálið: Sakar Valtý um að hafa haft afskipti af vitnum og málsaðilum í 50 ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir

Besta Skaupið í rúman áratug – 90 prósent landsmanna ánægðir
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum

Allt á suðupunkti í Íran og Trump hótar mjög hörðum aðgerðum
Fréttir
Í gær

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Í gær

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd