fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fréttir

Dæmdur búðarþjófur fær uppreisn æru

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 16:34

Landsréttur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sem hafði verið dæmd í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir búðarþjófnað var sýknuð í Landsrétti í dag. Konan hafði verið ákærð fyrir að stinga fjórum hlutum í tösku sína í verslun Lyfju og fékk þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm.

Hún áfrýjfaði til Landsréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að upptökur úr eftirlitsmyndavélum væru það óskýrar að ekki væri hægt að slá því föstu að konan hefði stungið hlutunum í tösku sína. Enn fremur hefði ekki verið gengið úr skugga um að hlutirnir væru horfnir úr versluninni.

Konan var því sýknuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“