fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Hallgrímur segir vasaþjófa á Íslandi nota útsmogna aðferð – Á þessu skalt þú passa þig

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vasaþjófanaðarfaraldur stendur nú yfir við Geysi. Leiðsögumaðurinn, Hallgrímur Eggert Vébjörnsson, fullyrðir þetta í samtali við DV. Hann var með hóp túrista hjá Geysi í dag, en einn einstaklingur í hópi hans missti 20.000 í hendur þjófa.

Svo virðist vera að þjófarnir, sem vinna nokkrir saman, biðji túrista að að taka myndir af sér á meðan hver gýs, þá sé engin athygli á veskjunum og annar þjófur lætur til skarar skríða.

Hallgrímur hafði samband við lögregluna vegna málsins, en hún tjáði honum það að þetta væri orðið nokkuð algengt og að um einskonar faraldur væri að ræða. Lögreglan sagðist reyna að fylgjast eitthvað með þessum málum, en það væri erfitt að fylgjast með öllum stundum.

Hallgrímur hefur heyrt að erlendar glæpaklíkur standi á bakvið vasaþjófnaðinn og biðlar til fólks að hafa augun opin, auk þess sem hann vill að tekið verði á málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Í gær

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Í gær

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun

Alvarleg staða á Landspítalanum – Ófaglærðir halda starfseminni gangandi þegar kemur að hjúkrun og umönnun
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi

Segir stjórnarandstöðuna leggja fæð á Ingu Sæland og hindra framfaramál með botnlausu málþófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst

Sjónvarpsstöðin SÝN opnar upp á gátt fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst