fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fréttir

Sérsveitin handtók ofbeldisfulla bardagakappann í nótt

Heimir Hannesson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í Reykjavík í gærkvöldi og í nótt í tengslum við rannsókn lögreglu á íkveikju, líkamsárásir og hótanir. Samkvæmt heimildum DV er annar mannanna MMA bardagakappinn sem farið hefur mikinn undanfarna daga og vikur í myndböndum sem DV hefur birt.

Sjá nánar: Ekkert lát á ofbeldismyndböndum bardagakappans – Lögregla rannsakar málið

Segir í tilkynningu lögreglu að mennirnir hafi verið handteknir á sitthvorum staðnum í nótt og að mikill viðbúnaður hafi verið vegna þessa. Þá segir að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi komið að handtökunum.

Von er á frekari tilkynningum lögreglunnar í dag vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA