fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Sérsveitin handtók ofbeldisfulla bardagakappann í nótt

Heimir Hannesson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í Reykjavík í gærkvöldi og í nótt í tengslum við rannsókn lögreglu á íkveikju, líkamsárásir og hótanir. Samkvæmt heimildum DV er annar mannanna MMA bardagakappinn sem farið hefur mikinn undanfarna daga og vikur í myndböndum sem DV hefur birt.

Sjá nánar: Ekkert lát á ofbeldismyndböndum bardagakappans – Lögregla rannsakar málið

Segir í tilkynningu lögreglu að mennirnir hafi verið handteknir á sitthvorum staðnum í nótt og að mikill viðbúnaður hafi verið vegna þessa. Þá segir að sérsveit ríkislögreglustjóra hafi komið að handtökunum.

Von er á frekari tilkynningum lögreglunnar í dag vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum
Banaslys í Mosfellsbæ