fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fréttir

Fólk sem hefur lent í afbrotaöldunni í Mosfellsbæ getur vitjað um hlutina sína

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 10:35

Aðsend mynd frá vettvangi aðgerða lögreglunnar við Brekkutanga.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent út tilkynningu til þeirra sem kunna að eiga muni sem lagt var halda á í húsleit í Mosfellsbæ í gær. Getur fólk vitjað um það sem var stolið af því. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinnur nú að því að koma munum, sem lagt var hald á við húsleit í Mosfellsbæ í gær, aftur í réttar hendur og er viðbúið að það taki nokkurn tíma. Jafnframt eru þeir sem hafa orðið fyrir innbroti/þjófnaði á umræddu svæði undanfarið,  OG HAFA EKKI ÁÐUR TILKYNNT ÞAÐ TIL LÖGREGLUNNAR, beðnir um að hafa samband með tölvupósti á netfangið stella.mjoll@lrh.is Í þeim pósti þurfa að koma fram upplýsingar um brotavettvang, tímasetningu og hverju var stolið. Fólk er beðið um að sýna biðlund á meðan unnið verður úr þessum upplýsingum.“

Sjá einnig: Stór lögregluaðgerð í Mosfellsbæ

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu

Hundur Magnúsar talinn hafa farist með honum í sjóslysinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru

17 ára piltur áfrýjar ekki dómi fyrir að bana Bryndísi Klöru
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“