fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Fjögur ungmenni flutt á bráðadeild eftir umferðarslys í Kópavogi

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 24. október 2020 07:30

Mynd: Kópavogsbær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur ungmenni voru flutt á bráðadeild eftir umferðarslys í Kópavogi í nótt. Barnavernd hefur verið tilkynnt um málið, en slysið átti sér stað stuttu fyrir miðnætti og ekki er vitað um alvarleika meiðsla þeirra slösuðu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en þar er málinu lýst svona:

Bifreið ekið yfir gatnamót gegn rauðu ljósi og ekur í hlið bifreiðar sem ekið var um gatnamótin. Fjögur ungmenni í bifreið tjónþola, öll undir lögaldri. Þeim var öllum ekið á Bráðadeild og forráðamönnum tilkynnt um slysið. Ekki er vitað um meiðsl. Tilkynning send til Barnaverndar. Ljósastaur skemmdist einnig við óhappið og hallar en ekki talin ástæða til viðgerða strax. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim