fbpx
Mánudagur 26.október 2020
Fréttir

Allir nemendur Réttarholtsskóla í sóttkví

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 18:40

Réttarholtsskóli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir nemendur Réttarholtsskóla hafa verið sendir í sóttkví, nánar tiltekið úrvinnslusóttkví. Þetta gerist eftir að smit kom upp hjá einum nemanda skólans. Tölvupóstur sem að foreldrar nemenda fengu sendan í dag tilkynnir þetta. Þar kemur fram að þessi ákvörðun hafi verið tekin til að gæta fyllsta öryggis og varúðar.

Þá kemur einnig fram að smitaði nemandinn sé einkennalaus og að líklegast hafi hann smitast í nærumhverfi sínu.

Í póstinum kemur einnig fram að smit- og sóttvarnir hafi verið í fyrirrúmi í skólanum undanfarna daga.

Réttarholtsskóli er fyrir nemendur í 8. til 10. Bekk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þórólfur óttast frekara smit

Þórólfur óttast frekara smit
Fréttir
Í gær

„Því miður hefur það nú gerst sem við óttuðumst mest“

„Því miður hefur það nú gerst sem við óttuðumst mest“
Fréttir
Í gær

Ólíver brosir hringinn – hefur fengið skilaboð og símtöl frá öllum þeim sem hann dýrkar og dáir mest í lífinu

Ólíver brosir hringinn – hefur fengið skilaboð og símtöl frá öllum þeim sem hann dýrkar og dáir mest í lífinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“

Ína lýsir stöðunni í Ameríku – „Þetta var alveg ótrúlegt ástand“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Draugur 2016-klúðurs Demókrata vofir enn yfir kosningunum

Draugur 2016-klúðurs Demókrata vofir enn yfir kosningunum
Fyrir 3 dögum

Stefán Máni, Þorgrímur Þráins og jólapiss í skafli – Sönn saga

Stefán Máni, Þorgrímur Þráins og jólapiss í skafli – Sönn saga
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Umboðsmaður Alþingis krefur Svandísi um svör vegna sóttvarnaráðstafana

Umboðsmaður Alþingis krefur Svandísi um svör vegna sóttvarnaráðstafana
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur þú séð Mola? 150 þúsund króna fundarlaun

Hefur þú séð Mola? 150 þúsund króna fundarlaun