fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fréttir

Hundur færður til dýralæknis eftir að eldur kviknaði í bíl í Kópavogi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 08:06

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi vegna elds sem kom upp í bifreið í Kópavogi. Bifreiðin var ekki í gangi þegar eldurinn kom upp og er hún ónýt. Að sögn lögreglu var hundur í bifreiðinni og var hann fluttur til dýralæknis vegna mögulegrar reykeitrunar.

Gærkvöldið og nóttin voru tíðindalítil í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó nokkrir ökumenn voru þó stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp, annað í Árbæ og hitt á Reykjanesbraut, en ekki urðu slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt

Mannslátið í Kópavogi: Hinn látni var um fertugt
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“

Vilhjálmur harmar ákvörðun Hvalfirðinga og segir að nú þurfi þeir að borga Akranesi hundruð milljóna króna – „Það er einfalt jafnræðismál“
Fréttir
Í gær

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“

Ekki sammála um ábyrgð fjölmiðla á rætnum athugasemdum – „Mola þannig undan því sem eftir stendur af blaðamennsku á Íslandi“
Fréttir
Í gær

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu

Rak í rogastans eftir búðarferð – Trúði ekki hvað níu hlutir kostuðu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum

Gagnrýna að þjónusta sem var efld á höfuðborgarsvæðinu sé skert á landsbyggðinni – Lítið ber á skýringum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum

Vandræðagemsar handteknir á hótelum