fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Hundur færður til dýralæknis eftir að eldur kviknaði í bíl í Kópavogi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 08:06

Myndin er úr safni og tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi vegna elds sem kom upp í bifreið í Kópavogi. Bifreiðin var ekki í gangi þegar eldurinn kom upp og er hún ónýt. Að sögn lögreglu var hundur í bifreiðinni og var hann fluttur til dýralæknis vegna mögulegrar reykeitrunar.

Gærkvöldið og nóttin voru tíðindalítil í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þó nokkrir ökumenn voru þó stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá var tilkynnt um tvö umferðaróhöpp, annað í Árbæ og hitt á Reykjanesbraut, en ekki urðu slys á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla

Jón Trausti um myndbirtinguna af barni Snorra – Gegn hefðbundnum siðavenjum fjölmiðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum

Sverrir Einar ákærður fyrir brot í rekstri fjögurra félaga – Segist hafa verið beittur ólöglegum aðgerðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu