fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fréttir

Þriggja bíla árekstur í Ártúnsbrekku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 24. janúar 2020 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikil umferðarteppa er nú í Ártúnsbrekku og komast bílar ekkert áfram. Ástæðan er þriggja bíla árekstur sem varð í götunni. Þrír lögreglubílar eru á vettvangi en ekki er vitað hvort slys hafa orðið á fólki. Ökumaður sem staddur var í Ártúnsbrekku tók meðfylgjandi myndir en hann náði ekki myndum af bílunum í árekstrinum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?

Múlaborgarmálið: Braut Hannes gegn fleiri börnum?