fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
Fréttir

Þrettán ný smit og einn á sjúkrahúsi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 16. september 2020 11:43

Covid19 hefur fært okkur undarleg orð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrettán ný smit COVID-19 sjúkdómsins greindust innanlands í gær og tvö virk smit greindust þar að auki á landamærunum. Sýni tekin innanlands voru rétt rúmlega 700.  Flestir sem greindust voru ekki í sóttkví eða 92% smitaðra.

Einn dvelur nú á sjúkrahúsi hér á landi vegna COVID-19. Þetta eru flest innanlandssmit sem hafa greinst á einum sólarhring síðan snemma í ágúst.

75 eru nú í einangrun á Íslandi vegna COVID og 437 í sóttkví. 2.118 eru í skimunarsóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kom frá Frankfurt með 15 kíló af grasi – Örlögin ákveðin innan skamms í héraðsdómi

Kom frá Frankfurt með 15 kíló af grasi – Örlögin ákveðin innan skamms í héraðsdómi
Fréttir
Í gær

Fimm ungmenni sýknuð þó að hrottaleg árás með hrossháraklippum og rafmagnsrakvél þyki fullsönnuð

Fimm ungmenni sýknuð þó að hrottaleg árás með hrossháraklippum og rafmagnsrakvél þyki fullsönnuð
Fréttir
Í gær

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“

Björn Jónsson gefur út alræmda bók þar sem helförinni er afneitað – „Takk fyrir að hringja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar

Rannsaka hvað gerðist á Landakotsspítala – Niðurstöðurnar verða gerðar opinberar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrettán af nítján íbúum smitaðir auk fjögurra starfsmanna

Þrettán af nítján íbúum smitaðir auk fjögurra starfsmanna