fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Vel á annað hundrað ökumenn kærðir

Auður Ösp
Föstudaginn 28. ágúst 2020 10:29

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vel á annað hundrað ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Langflestir óku of hratt í nágrenni grunnaskóla þar sem lögregla hefur verið með umferðareftirlit eftir að skólarnir byrjuðu.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að þetta hafi ekki átt  við alls staðar því umferð við marga skólanna var til mikillar fyrirmyndar þar sem allir ökumenn voru í bílbeltum og á löglegum hraða  og börn á vespum eða reiðhjólum með hjálma.

Af viðbrögðum fólks má ráða að mikil ánægja ríkir með sýnileika lögreglu við skólana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust

Davíð varð olnbogabarn skólakerfisins eftir höfuðhögg sem hann varð fyrir 9 mánaða gamall – Kallar eftir breytingum því við hljótum að vera að gera eitthvað vitlaust
Fréttir
Í gær

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu