fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fréttir

Víst hringtorg á Sauðárkróki

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 28. ágúst 2020 18:37

Hringtorgið fræga á Króknum. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsíðuviðtali við Auðun Blöndal sem birtist í helgarblaði DV 17. ágúst urðu þau leiðinlegu mistök að tekið var heilt hringtorg og umferðarljós af Sauðkrækingum. Var þar sagt að keyra þyrfti til Akureyrar til þess að finna hringtorg og umferðarljós. Það átti við um þann tíma er Auddi tók bílpróf en vissulega skartar Sauðárkrókur slíkum mannvirkjum í dag. Hins vegar kom fram að ekki er Bónus á Sauðárkróki og þykir slíkt ekki líklegt í náinni framtíð.

Hringtorg leit sum sé dagsins ljós á Króknum, árið 2008 þegar vegurinn um Þverárfell var malbikaður.  , gönguljós voru svo sett upp við grunnskólann Árskóla á Sauðárkróki í apríl 2017.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
Fréttir
Í gær

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
Fréttir
Í gær

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“

„Mér þótti mjög leiðinlegt að útskýra fyrir syni mínum að samfélagið virkaði því miður ekki svona“
Fréttir
Í gær

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“

Landsmenn bregðast við eftir afhjúpun Kveiks: „Undirstrikar hvað við erum komin á skrítin stað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku