fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Ágúst grunar að hann hafi fundið mannabein – Rif og hryggjarliðir sem geta ekki verið úr kind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. ágúst 2020 16:11

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta gætu verið mannabein, þarna eru rif og hryggjarliðir sem geta ekki verið úr kind, segi ég, því ég hef séð margar kindagrindurnar. Rifin eru nokkuð stór,“ segir Ágúst Ísfeld sem tók meðfylgjandi myndir í Grindavíkurhrauni, nálægt Fagradal, í gær, en hann rak augun í beinin er hann var að rúnta á fjórhjólinu sínu.

Mynd: Ágúst Ísfeld

Ágúst tilkynnti fundinn til lögreglu og vakti málið mikinn áhuga lögreglunnar. „Ég tilkynnti þetta í gærkvöld og hef ekki heyrt meir. Þeir sögðu mér í gærkvöld að þeir ætluðu með björgunasveitarmönnum þarna upp eftir að kíkja á þetta.“

Mynd: Ágúst Ísfeld

Ágúst segir að varðstjóri hjá lögreglunni hafi sagt honum í gærkvöld að hann teldi líklegt að þetta væru mannabein. Plastpoki lá yfir beinunum en Ágúst tók pokann af beinunum til að kíkja betur á þau. Segir hann að beinin virðist hafa dreifst nokkuð.

Mynd: Ágúst Ísfeld
Mynd: Ágúst Ísfeld

Ekki hefur náðst samband við lögreglu vegna málsins. Með rannsóknina fer Guðmundur Sigurðsson, hjá rannsóknardeild Lögreglustjórans á Suðurnesjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu

Langt bataferli framundan hjá Maríu Sigrúnu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Syndis kaupir Ísskóga
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“

Segir margt kunnuglegt í áróðri SFS og minnir á hvernig fór fyrir Seyðisfirði – „Þetta er beinlínis siðlaus framsetning.“
Fréttir
Í gær

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
Fréttir
Í gær

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað

Tíð veikindaleyfi hjá starfsmönnum Vesturmiðstöðvar – Fullyrðingum um myglu hafnað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos

Rifjar upp skriflega ásökun gegn Arnari sem send var samskiptaráðgjafa ÍSÍ – Kvittuð með tilbúnu nafni og númeri Dominos