fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Þyrlusveitin sótti veikan skipverja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. ágúst 2020 16:00

Mynd sýnir TF-GRO. Landhelgisgæslan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milli klukkan 13 og 14 í dag í dag barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar beiðni um aðstoð frá skipverja sem staddur var úti fyrir ströndum og var með verk fyrir hjarta.

Skipverjinn var einn um borð í fiskibáti og sigldi í átt að Norðurfirði.

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var þegar í stað kölluð út, sem og björgunarsveitarmenn frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu, sem sigldu á móti honum og fylgdu í land.

Áhöfnin á TF-GRO tók á móti manninum í Norðurfirði og kom honum undir læknishendur í Reykjavík.

TF-GRO. Landhelgisgæslan

Meðfylgjandi eru myndir sem Landhelgisgæslan sendi á fjölmiðla vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði

Umfangsmiklar lögregluaðgerðir á Austurvelli – Blóðpollur á afmörkuðu svæði
Fréttir
Í gær

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“

Atvinnurekandi kallar eftir meira réttlæti við veitingu ríkisborgararéttar – „Okkar fólk er ekki í blaðafyrirsögnum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim