fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Fréttir

196 keyrðu of hratt á Hringbraut

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 17. ágúst 2020 17:16

Mynd - Google Maps

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brot 196 ökumanna voru mynduð á Hringbraut frá 14. til 17. ágúst. Aðeins var verið að fylgjast með þeim ökumönnum sem óku Hringbraut í vesturátt og voru þeir myndaðir á gatnamótum við Njarðargötu.

Þetta kemur fram á vef lögreglunnar.

Á þessum þremur sólarhringum óku 23.685 ökutæki þessa leið og því hlutfallslega mjög fáir sem óku of hratt, eða yfir afskiptahraða.

Meðalhraði hinna brotlegu var 79 kílómetrar á klukkustund en hámarkshraði við gatnamótin er 60 km/klst. Sá sem ók hraðast var á 99 km/klst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi

Svíar sjá merki um hernaðaruppbyggingu Rússa nærri Finnlandi og Noregi
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Í gær

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Í gær

VÆB áfram í Eurovision!

VÆB áfram í Eurovision!