fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita í Árnessýslu klukkan 15:30 í dag. Tilkynning kom frá konu sem slasaðist á fæti í Reykjadal um 2 kílómetra frá bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningamönnum komu á vettvang rúmum hálftíma síðar á sexhjólum og eru að hlúa að konunni núna. Flytja þarf hana á sexhjólum niður dalinn að sjúkrabíl, grunur lék á því að hún væri ökklabrotin.

Rétt fyrir kl. fimm var konan komin niður á bílastæðið neðst í Reykadal þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu frekar að henni. Hún fór ásamt samferðafólki sínu til frekari skoðunar á heilbrigðiststofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“