fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fréttir

Kona slasaðist í Reykjadal – MYNDIR

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskað var eftir aðstoð björgunarsveita í Árnessýslu klukkan 15:30 í dag. Tilkynning kom frá konu sem slasaðist á fæti í Reykjadal um 2 kílómetra frá bílastæðinu. Björgunarsveitarfólk ásamt sjúkraflutningamönnum komu á vettvang rúmum hálftíma síðar á sexhjólum og eru að hlúa að konunni núna. Flytja þarf hana á sexhjólum niður dalinn að sjúkrabíl, grunur lék á því að hún væri ökklabrotin.

Rétt fyrir kl. fimm var konan komin niður á bílastæðið neðst í Reykadal þar sem sjúkraflutningamenn hlúðu frekar að henni. Hún fór ásamt samferðafólki sínu til frekari skoðunar á heilbrigðiststofnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“

Velta upp hvort nýir hluthafar þurfi að vera jarðfræðingar – „Áður en jarðhræringarnar urðu þá var Bláa lónið í rauninni peningamaskína“
Fréttir
Í gær

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín

„Fólki hrein­lega blöskr­ar“ – María Rut segir að þessi vinnubrögð á Alþingi mættu missa sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út

Einn handtekinn í miðbænum eftir að sérsveitin var kölluð út