Konan sem lýst var eftir í gærkvöldi fannst látin laust fyrir hádegi í dag.
Hún hét María Ósk Sigurðardóttir og var 43 ára, búsett í Grafarvogi. Lögregla greinir frá þessu í tilkynningu.
Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“