fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

COVID-smit í ráðuneyti – enginn ráðherra í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 26. júní 2020 11:53

Hvorki Kristján Þór Júlíusson né Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eru í sóttkví en þau hafa bæði aðsetur í ráðuneytinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán starfsmenn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru komnir í sjálfskipaða sóttkví eftir að starfsmaður greindist þar í morgun. Þetta eru starfsmenn sem starfa á sama gangi og viðkomandi starfsmaður. Mbl.is greindi fyrst frá smitinu.

Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, staðfestir að enginn ráðherra sé í sóttkví en bæði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafa aðsetur í byggingunni.

„Við erum nú að bíða eftir leiðbeiningum frá smitrakningarteymi um framhaldið,“ segir Ásta Sigrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað

Starfsmaður ríkissaksóknara sakaður um húsbrot, eignaspjöll og þjófnað
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Í gær

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“

Eltihrellir Lilju endaði á að drepa ættingja sinn: „Að fá það í fangið var mikið sjokk“