fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

COVID-smit í ráðuneyti – enginn ráðherra í sóttkví

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 26. júní 2020 11:53

Hvorki Kristján Þór Júlíusson né Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir eru í sóttkví en þau hafa bæði aðsetur í ráðuneytinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán starfsmenn atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins eru komnir í sjálfskipaða sóttkví eftir að starfsmaður greindist þar í morgun. Þetta eru starfsmenn sem starfa á sama gangi og viðkomandi starfsmaður. Mbl.is greindi fyrst frá smitinu.

Ásta Sigrún Magnúsdóttir, upplýsingafulltrúi ráðuneytisins, staðfestir að enginn ráðherra sé í sóttkví en bæði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafa aðsetur í byggingunni.

„Við erum nú að bíða eftir leiðbeiningum frá smitrakningarteymi um framhaldið,“ segir Ásta Sigrún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Í gær

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg

Sauðdrukkinn jarðýtustjóri dæmdur – Sagðist hafa klárað lítraflösku af vodka í einum teyg
Fréttir
Í gær

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Í gær

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti

Segir Ársæl hafa kallað tvo kennara á teppið eftir að eiginkona hans heyrði þá gagnrýna hann í heitum potti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón