fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fréttir

Óvenjufáir smitaðir – Er veiran í rénun?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 14:11

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins 24 greindust með kórónuveiruna á síðasta sólarhring. Þetta kemur fram á upplýsingafundi um COVID-19. Tekin voru um 1.100 sýni í gær. Tíu prósent sýna sem tekin voru á veirufræðideildinni voru jákvæð en hlutfallið þar var 0,1%. Samfélagslegt smit er því mjög lítið og hlutfall smitaðra er lægra en hefur verið.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að of snemmt sé að álykta hvort við höfun náð toppi í faraldrinum eða ekki. Næstu dagar muni skera úr um það.

Hlutfall þeirra sem greindust í gær sem voru í sóttkví var 71% sem er mjög hátt.

Tæplega 600 manns hafa náð sér af sjúkdómnum. Þessa dagana eru þeir sem batnar mun fleiri en þeir sem smitast. Virk smit eru núna rúmlega eitt þúsund.

Sjá nánari tölfræði á covid.is

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast

Barnsmóðir Quang Le úrskurðuð í farbann fram á næsta ár – Segja líkur á að hún reyni að komast úr landi eða leynast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Í gær

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“
Fréttir
Í gær

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“

Dómur fallinn í stóra skiltamáli Ormsson – „Böl verður ekki bætt með því að benda á eitthvað annað“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur