fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Óvenjufáir smitaðir – Er veiran í rénun?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 14:11

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins 24 greindust með kórónuveiruna á síðasta sólarhring. Þetta kemur fram á upplýsingafundi um COVID-19. Tekin voru um 1.100 sýni í gær. Tíu prósent sýna sem tekin voru á veirufræðideildinni voru jákvæð en hlutfallið þar var 0,1%. Samfélagslegt smit er því mjög lítið og hlutfall smitaðra er lægra en hefur verið.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að of snemmt sé að álykta hvort við höfun náð toppi í faraldrinum eða ekki. Næstu dagar muni skera úr um það.

Hlutfall þeirra sem greindust í gær sem voru í sóttkví var 71% sem er mjög hátt.

Tæplega 600 manns hafa náð sér af sjúkdómnum. Þessa dagana eru þeir sem batnar mun fleiri en þeir sem smitast. Virk smit eru núna rúmlega eitt þúsund.

Sjá nánari tölfræði á covid.is

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela

Trump hvetur til afhjúpunar á öllum Epstein-skjölum – Segist hafa ekkert að fela
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi

Vandræðaleg mistök innflytjendastofnunar Trump – Reyndu að vísa frumbyggja úr landi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið