fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

108 börn undir eftirliti vegna Covid-19

Auður Ösp
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

108 börn eru í eftirliti hérlendis vegna kórónaveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi um COVID-19 núna áðan.

Staðfest smit eru nú orðin 1319 talsins. Þeim hefur fjölgað um 99 á síðasta sólarhring.

42 einstaklingar liggja á Landspítalanum, og tveir einstaklingar liggja inni á sjúkrahúsi á Akureyri. Á Landspítalanum í Reykjavík eru ellefu á gjörgæslu og átta manns eru í öndunarvél. Einn er í öndunarvél á Akureyri.

Alls hafa 27 einstaklingar verið útskrifaðir af spítalanum eftir að hafa greinst með veiruna.

Alls hafa fjórir látist af af völdum Covid-19 hér á landi. Þar af voru þrír í Reykjavík.

280 manns einstaklingar hafa hlotið bata eftir greiningu og verið útskrifaðir. Í sumum tilfellum hefur sjúklingum hefur verið fylgt eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra