fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Katrín segir samtökin fara offari gegn Áslaugu Örnu því hún vill netverslun með áfengi: „Ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. mars 2020 09:23

Katrín Atladóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að þeir sem standa að baki Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum ættu að skammast sín. Samtökin hafa gagnrýnt harðlega umdeilt frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra sem myndi leyfa netverslun á íslensku áfengi, en nú þegar er hægt að versla á netinu erlent áfengi. Katrín skrifar á Twitter:

„Veit í raun ekkert asnalega en fólkið sem heldur því fram að eina málið sem Áslaug Arna tali fyrir sé netverslun með áfengi. Það frumvarp er löngu tilbúið (og tímabært) og farið í samráð og hún er búin að gera rugl mikið á þessum stutta tíma sem hún hefur verið ráðherra.“

Hún segir samtökin raunar haga sér ógeðslega. Það er ógeð að fylgast með Foreldrasamtökum gegn áfengisauglýsingum sem er með kostaðar auglýsingar með rangfærslum um frumvarpið og láta ógeðsleg komment í garð persónu ráðherrans standa óáreitt. Fólkið á bakvið þessi samtök ætti að skammast sín.

Hún bætir svo við að núverandi fyrirkomulag sé fáránlegt. „Vona að flestir sem styðja frumvarpið láti í sér heyra svo andstæðingarnir séu ekki þeir einu sem heyrist í. Það er fáránlegt það sé hægt að kaupa áfengi á netinu erlendis frá en ekki frá íslenskum aðilum. Þröngir gangar Áfengisverslunar ríkisins heilla líka lítið þessa dagana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv