fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Íslensk hjón eru um borð í COVID-smituðu skipi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. mars 2020 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk hjón, Hallur Metúsalem Hallsson og Margarita Hallsson, eru nú stödd um borð í skemmtiferðaskipinu MS Zaandam sem liggur við akkeri í Panama. Um 150 manns um borð í skipinu eru talin vera smituð. Þetta kemur fram í frétt á RÚV.

Samkvæmt fréttinni eru hjónin vongóð um að vera ekki smituð en þau finna ekki til einkenna og hafa haldið sig á klefa sínum. Vonast hjónin til að komast frá borði fljótlega.

Hallur segir meðal annars við RÚV:

„Auðvitað bregður manni við og það er áfall. Það er svo sem ekki meira um það að segja, maður finnur bara til með fólkinu. Þetta er búið að vera eins og ein stór fjölskylda hérna um borð.

Við erum bara búin að pakka niður á mettíma og við sitjum nú með grímur fyrir vitunum, bíðum eftir að það verði bankað og okkur sagt að yfirgefa skipið. Það sem tekur við er örugglega áframhaldandi einangrun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð