fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Siggeir hjólar í stjórn Bláa lónsins – „Kallið mig bara brjálaðan Marxista en mér finnst þetta galið“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. mars 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Siggeir F. Ævarsson, framkvæmdastjóri Siðmenntar birti í kvöld færslur á Twitter, þar sem hann gagnrýndi stjórn Bláa lónsins.

Hann sagði galið að fyrirtæki væri að reiða sig á úrræði ríkisstjórnarinnar til að borga starfsmönnum laun, þegar að arðgreiðslur til stjórnenda fyrirtækisins hefðu verið fjórir milljarðar í fyrra.

Siggeir var í kjölfarið spurður út í hvaða fyrirtæki hann væri að tala um og hann sagði stemma að um Bláa lónið væri að ræða.

Að lokum kom Siggeir með tillögu að nýju fyrirkomulagi. Hann stakk upp á að 25% arðgreiðslna þeirra fyrirtækja sem nytu þjónustu vinnumálastofnunar, skyldu renna til starfsfólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku
Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins