fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Veðrið farið að lægja á höfuðborgarsvæðinu: Þessir hafa opnað á ný

Auður Ösp
Föstudaginn 14. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesti veðurofs­inn er nú geng­inn niður á höfuðborg­ar­svæðinu, Suð- og Suðaust­ur­landi og við Faxa­flóa og að öllu óbreyttu verður óhætt að vera á ferðinni.

Frístundaheimili opna þegar viðvörunum lýkur. Eins og staðan er núna er appelsínugul viðvörun í gildi til kl. 15:30.

Þá mundu sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu opna klukkan 15.

Þá munu öll söfn Borgarbókasafnsins  opna kl. 15:00 og að öllu óbreyttu gengur Bókabíllinn frá kl. 16.30 og hefur ferðina við Árskóga.

Þá var opnað í Kringlunni á hádegi og þá hafa allar verslanir Krónunnar og Hagkaups opnað á ný.

Ljósmynd/Facebook

Þá hófst akstur Strætó á nýjan leik í hádeginu í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu
Fréttir
Í gær

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“