fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fréttir

Ísland komið í milliriðil eftir jafntefli Dana og Ungverja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 13. janúar 2020 21:04

Íslenskir stuðningsmenn fagna eftir sigurinn gegn Rússum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er öruggt áfram í milliriðil á EM eftir sigur gegn Rússum í kvöld og jafntefli Dana og Ungverja. Danir þurfa að treysta á að Ísland vinni Ungverjaland til að komast áfram í milliriðil. Fyrir Íslendinga snýst leikurinn gegn Ungverjum á miðvikudag um það að fara með tvö stig inn í milliriðilinn. Ísland getur komið sér í frábæra stöðu með sigri gegn Ungverjum á miðvikudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna