fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Myrt á hrottalegan hátt – Stundaði rannsóknir á Íslandi

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjátíu og fimm ára karlmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um morð á ungri konu í miðbæ Huddersfield á Englandi á fimmtudag. Fórnarlambið, hin 21 árs Bethany Fields, hafði meðal annars stundað rannsóknir á Íslandi.

Breskir fjölmiðlar fjalla um málið, meðal annars BBC og Independent.

Bethany fannst með alvarlega stunguáverka í miðbæ Huddersfield síðdegis á fimmtudag og var 35 ára karlmaður, Paul Crowther, handtekinn skömmu síðar. Breskir fjölmiðlar greina frá því að Bethany og Paul hafi þekkst.

Í frétt Yorkmix kemur fram að Bethany hafi stundað nám í umhverfislandfræði við University of York Mark E. Hodson, kennari við skólann, segir að Bethany hafi verið duglegur nemandi og vinsæl meðal samnemenda.

Þá segir Mark að Bethany hafi haft sérstaklega gaman af ferðum sem tengdust náminu, til dæmis til Lake District á Norðvestur-Englandi og til Íslands þar sem hluti námsins fór fram. Á Íslandi er hún sögð hafa rannsakað áhrif jöklabráðnunar á umhverfið og þá hafði hún stundað rannsóknir á eldfjöllum á Kanaríeyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“
Fréttir
Í gær

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda

Breskur stjórnmálaleiðtogi dæmdur fyrir að þiggja mútur – Talaði máli rússneskra yfirvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt

Áhyggjur af mengun og brostnum forsendum vegna stækkunar hesthúsasvæðisins á Selfossi – Bæjaryfirvöld segja skipulagið mjög skýrt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár