fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 08:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í gærkvöldi eftir að tilkynning barst um að konu hefði verið hrint fram af svölum í Breiðholti.

Tilkynning um málið barst lögreglu rétt fyrir klukkan 21 í gærkvöldi og var konan flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Sakborningur var handtekinn á vettvangi og hann vistaður í fangageymslu. Málið er í rannsókn.

Í frétt Fréttablaðsins í gærkvöldi sögðu vitni að maðurinn hefði hrint konunni niður af svölunum á steyptar tröppur. Þrír lögreglubílar og fjórir sjúkrabílar hafi verið sendir á staðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri

Óhugnanleg líkamsárás við Kringluna í dag – Árásaraðilinn á grunnskólaaldri
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
Fréttir
Í gær

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Fréttir
Í gær

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna

Sara Rós hlaut hvatningarverðlaun ADHD samtakanna