fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Engin sjoppa lengur í Stykkishólmi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 12. september 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einu sjoppunni í Stykkishólmi, Bensó, hefur verið lokað og viðskiptavinir hafa undanfarið komið þar að lokuðum dyrum. Þetta kemur fram á vefnum Skessuhorn. Rætt er við eigandann Sigurð Pálma Sigurbjörnsson sem einnig rekur tvær verslanir í Reykjavík. Segir hann að allt of erfitt hafi verið að fjarstýra rekstrinum úr Reykjavík og nauðsynlegt sé að heimamenn stýri rekstrinum.

Viðræður standa yfir við heimamenn um rekstur þeirra á sjoppunni. Í millitíðinni þurfa íbúar að sækja sér sjoppuvarning til Grundarfjarðar. Verslun Olís í Stykkishólmi var lokað í mars á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð

Konu hrint fram af svölum í Breiðholti – Alvarlega slösuð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða

Lögreglumenn á Reykjanesbraut undrandi: Brunaði fram úr löggunni á 150 kílómetra hraða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn

Jón Gnarr var fluttur á spítala í síðustu viku: „Þá var ég orðinn alveg ruglaður“ –  Grét eins og barn