Föstudagur 28.febrúar 2020
Fréttir

Tveir voru ekki í bílbelti þegar slysið varð

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 14:39

Myndin tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir af þeim þremur sem voru í bifreið sem fór út af veginum í Hnífsdal á föstudag voru ekki í bílbeltum. Bifreiðin lenti á ljósastaur og fór í framhaldinu að minnsta kosti eina veltu.

Í skeyti frá lögreglunni á Vestfjörðum kemur fram að allir þrír hafi verið fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Ísafirði. Einn var metinn alvarlega slasaður og var hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur þar sem hann gekkst undir aðgerð á höfði. Að sögn lögreglu er hann enn á sjúkrahúsi en þó úr lífshættu. Hinir tveir voru útskrifaðir af sjúkrahúsinu á Ísafirði morguninn eftir slysið.

„Rannsókn á tildrögum slyssins er í fullum gangi af hálfu lögreglunnar á Vestfjörðum og Rannsóknarnefndar samgönguslysa og því ekki hægt að gefa upp frekari upplýsingar að svo stöddu. Ljóst er að sá sem minnst slasaðist var með öryggisbelti spennt þegar slysið varð. Svo mun ekki hafa verið með hina tvo,“ segir lögregla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Svona lítur íslenska sóttkvíin út – „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag“

Svona lítur íslenska sóttkvíin út – „Aldrei láta Íslendinga sjá um skipulag“
Fréttir
Í gær

Ætla að drekkja Degi í rusli: „Hjálpið borginni að forðast yfirfullar ruslageymslur og skilið því beint niður í Ráðhús“

Ætla að drekkja Degi í rusli: „Hjálpið borginni að forðast yfirfullar ruslageymslur og skilið því beint niður í Ráðhús“
Fréttir
Í gær

Einar: Athyglisverð veðurspá næsta sólarhringinn – Skafbylur í höfuðborginni í kvöld

Einar: Athyglisverð veðurspá næsta sólarhringinn – Skafbylur í höfuðborginni í kvöld
Fréttir
Í gær

Fjögur hundruð hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna COVID-19

Fjögur hundruð hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna COVID-19
Fréttir
Í gær

Steina og Kolbrún sagðar ekki hafa bara verið að kyssast í Grafarvogslaug – „Sumt starfsfólkið er í áfalli“

Steina og Kolbrún sagðar ekki hafa bara verið að kyssast í Grafarvogslaug – „Sumt starfsfólkið er í áfalli“
Fréttir
Í gær

Raggi Bjarna er látinn

Raggi Bjarna er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tekinn ölvaður með ungbarn í bílnum

Tekinn ölvaður með ungbarn í bílnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rannsaka hvort myntin sem Wei Li reyndi að skipta hér á landi sé fölsuð

Rannsaka hvort myntin sem Wei Li reyndi að skipta hér á landi sé fölsuð