fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Lyfjaprinsinn með tæpar þrjátíu milljónir á mánuði: Vínrækt, kastali og nýtt barn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. ágúst 2019 17:30

Róbert Wessman

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Róbert Wessman er eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen en einnig umsvifamikill fjárfestir. Hann er með tæpar þrjátíu milljónir króna á mánuði og hefur lengi trónað í efstu sætum yfir þá hæstlaunuðu á Íslandi. Hann er einnig mikill vínáhugamaður og á vínrækt og kastala í Bergerac í Frakklandi. Kastalinn er um fimm þúsund fermetrar að stærð. Undanfarið hefur Róbert verið dulgegur að gefa innsýn í líf sitt á samfélagsmiðlum og eignaðist nýverið barn með unnustu sinni, Kseniu Shakhmanova.

Laun: 29.017.782 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum

Bílabúð Benna lækkar verð á nýjum bílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega