fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
Fréttir

Lundapysja gómuð á Miklubraut

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:24

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var tiltölulega róleg í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en nokkur mál má þó finna í dagbók lögreglu.

Þrír ökumenn voru stöðvaður og eru þeir ýmist grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíknefna; tveir eru grunaðir um fíkniefnaakstur og einn um ölvunarakstur. Allir voru þeir lausir að lokinni sýnatöku.

Þá handtók lögregla einstakling sem grunaður er um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í dagbók lögreglu.

Loks var lundapysja gómuð á Miklubrautinni að sögn lögreglu. Henni var komið til aðstoðar og skilað aftur út á sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir heilbrigðiskerfið þvælast fyrir sér og krefur Ölmu um úrbætur

Segir heilbrigðiskerfið þvælast fyrir sér og krefur Ölmu um úrbætur
Fréttir
Í gær

Miklum verðmætum stolið frá Benedikt – „Grunsamlegur maður hlýtur að hafa sést á ferðinni“

Miklum verðmætum stolið frá Benedikt – „Grunsamlegur maður hlýtur að hafa sést á ferðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”

„Nú er ég hræddur um að einhver hafi fengið sleggjuna í trýnið”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“

Ummæli Jens Garðars á Alþingi í gær vekja mikla úlfúð – „Fullkomlega ömurlegt“