fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Lundapysja gómuð á Miklubraut

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:24

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var tiltölulega róleg í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en nokkur mál má þó finna í dagbók lögreglu.

Þrír ökumenn voru stöðvaður og eru þeir ýmist grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíknefna; tveir eru grunaðir um fíkniefnaakstur og einn um ölvunarakstur. Allir voru þeir lausir að lokinni sýnatöku.

Þá handtók lögregla einstakling sem grunaður er um líkamsárás. Hann var vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í dagbók lögreglu.

Loks var lundapysja gómuð á Miklubrautinni að sögn lögreglu. Henni var komið til aðstoðar og skilað aftur út á sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga

Segir engan áhuga vera á Ómari á vinnustað hans til áratuga
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld