fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Hnífstungan í Neskaupstað – Vaknaður eftir aðgerð

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. júlí 2019 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem varð fyrir hnífstunguárás á Neskaupstað í nótt er vaknaður eftir aðgerð sem hann gekkst undir í Reykjavík í dag, samkvæmt yfirlýsingu frá aðstandanda hans. Er hann kominn úr gjörgæslu og er verið að færa hann yfir á Landspítalann á Hringbraut. Maðurinn er sagður slappur og aumur eftir aðgerðina en er á batavegi.

Maður, grunaður um hnífstunguna, kom fyrir dómara í dag og krafðist lögregla fjögurra vikna gæsluvarðhalds yfir honum. Ekki hefur verið kveðinn upp úrskurður um gæsluvarðhald.

Maðurinn komst út úr húsi eftir árásina í nótt og leitaði sér aðstoðar hjá nágranna.

Uppfært: 

Meintur árásarmaður hefur verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Baldur segir auknar líkur á að Bandaríkin taki yfir Grænland – „Ísland myndi blandast inn í þetta“

Baldur segir auknar líkur á að Bandaríkin taki yfir Grænland – „Ísland myndi blandast inn í þetta“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Trump varar við og segir að þetta land gæti orðið næsta skotmark

Trump varar við og segir að þetta land gæti orðið næsta skotmark
Fréttir
Í gær

Svona fóru Bandaríkin að því að handsama Maduro

Svona fóru Bandaríkin að því að handsama Maduro
Fréttir
Í gær

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims

Konan sem slátraði Jésú látin – Óvænt ein vinsælasta mynd heims
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli

Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Biskupstungnabraut

Banaslys á Biskupstungnabraut