fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Hatari vann. Flytur Margrét af landi brott? Sjáðu hverju hún svarar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. mars 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og stjórnandi hins stóra Facebook-hóps Stjórnmálaspjallsins, vakti athygli fyrir nokkru er hún sagðist ætla að flytja af landi brott ef Hatari sigraði í undankeppni Eurovision á Íslandi. Margrét, sem er trúuð kristin kona, er einnig mikil stuðningsmaður Ísraels-ríkis. Í kjölfar yfirlýsingar Margrétar gaf Hatari frá sér tilkynningu þess efnis að Margrét hefði verið ráðin fjölmiðlafulltrúi hljómsveitarinnar. Þó að sú tilkynning hafi ekki virst mjög alvarleg hefur Margrét ekki neitað tíðindunum.

DV hafði samband við Margréti eftir að úrslit voru kunn í gærkvöld. Hún svaraði í morgun og upplýsti um hvort hún ætli að standa við hótun sína um að flytjast af landi brott:

„Ég er svona enn að melta þetta en úrslitin komu mér ekki á óvart þetta var afar slök keppni og hatarar með lang sterkasta lagið en ég var búin að ákveða fyrir löngu að fara til Ísrael til að horfa á keppnina og núna þar sem hatarar hafa tilnefnt mig kynningastjóra getur það orðið enn áhugaverðara, þannig það er allt opið og aldrei að vita nema ég endi bara á því að flytja til fyrirheitna landsins væri ekkert á móti því að búa þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Í gær

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Í gær

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út

Spáir ekki dropa úr lofti í Reykjavík fyrr en í maí – Sumarið lítur sérstaklega vel út
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv

Segir það verða sannkallaða martröð fyrir Rússa ef þeir ráðast inn í stórborgina Kharkiv