fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

WOW air hættir starfsemi – Staðfest

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. mars 2019 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu birtist tilkynning á heimasíðu WOW air um að flugfélagið hætti starfsemi. Fram kemur að allri starfsemi félagsins hafi verið hætt og öllum flugum aflýst.

Síðan eru birtar upplýsingar varðandi ferðir þeirra sem eiga bókað flug með félaginu og þeirra sem bíða nú á flugvöllum. Þá er farið yfir réttindi þeirra sem hafa keypt flugmiða með félaginu. Einnig er bent á vefsíður þar sem hægt er að fá nánari upplýsingar.

Eins og DV skýrði frá í nótt og morgun þá var allt flug WOW air stöðvað í nótt. Nú er ljóst að félagið er ekki rekstrarhæft og því hefur starfsemin verið stöðvuð. Mörg þúsund farþegar eru nú væntanlega í vandræðum. Sumir bíða á flugvöllum og hafa gert síðan í nótt en aðrir hyggja á ferðir í dag eða næstu daga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin