fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Sjáðu myndband af ótrúlegri björgun á Miklubraut: Hékk utan á brú og hótaði að stökkva

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 16:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú á fjórða tímanum var mikill viðbúnaður hjá lögreglu og slökkviliði eftir að sást til karlmanns hanga fram af brúnni yfir Miklubraut í nágrenni við Kringluna. DV hefur undir höndum myndband en þar má sjá manninn á brún brúarinnar sem og fjölda lögreglumanna og sjúkraflutningamanna. Þar var manni  komið til bjargar.

Umferð var um tíma lokuð í austurátt. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan en málið er sagt viðkvæmt af lögreglu en maðurinn hafði hótað að stökkva fram af brúnni.

Í myndskeiðinu má sjá fagmannleg viðbrögð lögreglu og sjúkraflutningamanna sem komu til bjargar áður enn illa fór. Maðurinn vildi ekki koma af brúnni og þurfti lögregla að beita afli til að ná manninum líkt og sjá má í lokin á myndskeiðinu. Í tilkynningu frá lögreglu segir:

Á fjórða tímanum í dag barst lögreglu tilkynning um vegfaranda í ójafnvægi á göngubrú á Miklubraut, á móts við Kringluna, en óttast var að viðkomandi kynni að fara sér að voða. Brugðist var fljótt við og tókst að afstýra því að illa færi, en vegfarandum var síðan komið í hendur viðeiganda aðila. Eilítil röskun varð á umferð vegna þessa, en loka varð fyrir umferð í stutta stund á meðan aðgerðum á vettvangi stóð.

Hér má sjá myndskeið af atvikinu:

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Í gær

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“