fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Íslendingar á Twitter komnir með ógeð á auðskýringum: „Fátækt fólk hefur það alveg nógu gott“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í yfirstandandi kjarabaráttu virðist vinsælt meðal þeirra sem tala gegn launahækkunum að vitna í ýmis línurit eða stöplarit sem eiga að sýna að ástandið sé mjög gott á Íslandi. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, gerir þetta oft á Twitter og Brynjar Níelsson birti fyrr í dag töflu frá Hagstofunni.

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=1225515980946246&set=a.112746505556538&type=3

Þetta virðst falla í mjög grýttan jarðveg meðal margra Íslendinga á Twitter og er ýmist gert stólpagrín að þessu eða gagnrýnt. Sumir líkja þessu við hrútskýringar, eða mansplaning, þegar karlmenn útskýra fyrir konum eitthvað sem þær vita. Í því samhengi mætti kalla þetta auðskýringa eða suitskýringu.

Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn

Ákærður fyrir að stýra hjólabát á Jökulsárlóni bólufreðinn
Fréttir
Í gær

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti

Tíu indverskum ferðamönnum bjargað í Svarfaðardal – Einn þeirra sokkalaus í tíu gráðu frosti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni

Svona verður veðrið í dag: Búist við asahláku og glerhálku á hrekkjavökunni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði

Keypti íbúð af eigin fyrirtæki á of lágu verði