fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Vagnstjóri öskraði á kasóletta barítónsdóttur

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. desember 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona, sem einnig er kasólétt, var farþegi í strætisvagni sem var á leið 14 núna á dögunum. Konan sat framarlega en þegar hún var komin á leiðarenda ætlaði hún að spara sér sporin og fara úr strætisvagninum að framan.

Strætóbílstjóranum fannst það þó ekki vera í lagi og brást vægast sagt illa við. Hann öskraði á konuna og skipaði henni fyrir um að koma sér út annars staðar en út um fremstu hurðina. „OTHER DOOR!“ eða „HIN HURÐIN!“ á hann að hafa öskrað.

DV fékk ábendingu frá móður stúlkunnar en faðir hennar, barítónssöngvarinn Ólafur Kjartan Sigurðarsson, tjáði sig einnig sig um málið á Twitter.

Strætó svaraði gagnrýninni og sagði að gjarnan væri fólki meint að fara út að framan þar sem það gæti stöðvað flæði fólks um vagninn. Faðirinn sagði að í þessu tilfelli hefði þó einungis verið ein manneskja að koma inn og þar sem dóttir hans er ólétt þá hefði það verið ósköp eðlilegt fyrir hana að fara styttri leiðina. Strætó tók undir þau orð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram
Fréttir
Í gær

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““