fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Óveðrið veldur usla í Vesturbænum: Þakplötur fjúka og rúður brotna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þakplötur og húsaaklæðningar hafa rifnað af húsum í Vesturbænum í óveðrinu og nokkrir bílar hafa skemmst. Hópur björgunarsveitarmanna er nú að störfum við Boðargarnda. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Alls hafa um tvö hundruð útköll verið til hjálparsveitarmanna vegna óveðursins víðsvegar um landið. Hjálparbeiðnum á höfuðborgarsvæðið fer fjölgandi núna inn í kvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn

Rússar beita vafasömum aðferðum til að lokka útlendinga í herinn
Fréttir
Í gær

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“

Skemmtun í miðbæ Reykjavíkur endaði með líkamsárás í heimahúsi – „Þeir dæmdu mig seka um leið og þeir gengu inn í íbúðina“