fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Einkunnir Newcastle og Manchester United: Gestirnir slakir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2019 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru bara tveir leikmenn sem fengu fína einkunn fyrir Manchester United í dag sem mætti Newcastle.

Í einkunnagjöf Sky Sports fá allir leikmenn United fimm í einkunn nema þeir Axel Tuanzebe og David de Gea.

Hér má sjá einkunnirnar úr 1-0 sigri Newcastle.

Newcastle: Dubravka (7), Yedlin (7), Schar (7), Lascelles (7), Clark (7), Willems (7), Almiron (7), M. Longstaff (8), S. Longstaff (7), Saint-Maximin (8), Joelinton (6).

Varamenn: Carroll (6)

———————

Manchester United: De Gea (6), Dalot (5), Tuanzebe (6), Maguire (5), Young (5), McTominay (5), Fred (5), Pereira (5), Mata (5), James (5), Rashford (5).

Varamenn: Rojo (5), Greenwood (5)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Í gær

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki