fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Ljótur leikur endaði með ósköpum í Hagaskóla: Nemandi fluttur á bráðamóttöku

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 23. október 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemandi á unglingastigi í Hagaskóla var í dag fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku vegna kverkataks sem hann var tekin í. auk þess mætti lögregla á vettvang. Hringbraut greinir frá þessu.

„Í dag gerðist það í skólanum að nemandi missti meðvitund þegar samnemandi hans tók hann kverkataki. Í framhaldi af því féll hann í gólfið.“

Þessi skilaboð koma frá skólastjóra Hagaskóla, Ingibjörgu Jósefsdóttur í pósti til foreldra, en hún segir að samnemendunum hafi verið mjög brugðið.

„Líðan hans er eftir atvikum. Nokkur hópur nemenda varð vitni að atvikinu og var mörgum brugðið.“

Að taka krakka kverkataki hefur lengi verið vandamál í grunnskólum. þegar það er gert missir einstaklingur meðvitund, oftast í stutta stund, en stundum lengur og þá getur þessi ljóti leikur reynst ansi alvarlegur.

„Það virðist vera þannig að einhverjir nemendur líti á það sem leik að taka aðra kverkataki og bíða eftir því að viðkomandi gefi merki um hvenær sleppa eigi takinu. Það ætti að vera öllum ljóst að þetta á ekkert skylt við leik og getur verið stórhættulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
Fréttir
Í gær

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Í gær

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm