fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fréttir

Ekkert er öruggt nema dauðinn og skatturinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 20. október 2019 12:15

Lífeyrissjóðirnir sjá um að ávaxta fé launþega.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Facebook-færsla vakti nokkra athygli í vikunni þar sem maður einn greindi frá nokkuð sláandi útreikningi sem horfir við félaga hans sem er lífeyrisþegi. Viðkomandi fær 20 þúsund króna hækkun frá lífeyrissjóðnum sínum á mánuði. Hljómar eins og fagnaðarefni, en eins og téður Facebook-notandi greindi frá þá þarf samt að horfa á þessa hækkun með gagnrýnum augum. Af 20 þúsund krónunum tekur ríkissjóður 7.000 í skatt. Ellilífeyrinn frá TR skerðist svo um 45 prósent af því sem eftir verður. Þarna er 20 þúsunda króna hækkun orðin 6.000 krónur sem í reynd skila sér til viðtakanda. Af 20 þúsunda króna hækkun tekur íslenska ríkið því í reynd 14 þúsund, um tvo þriðju hluta hækkunar greiðslu frá lífeyrissjóði sem lífeyrisþeginn hefur sjálfur greitt í auk atvinnurekanda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi