fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Harmleikurinn á Snæfellsnesi: Nafn piltsins sem lést

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 16. október 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pilturinn sem lést í umferðarslysi á Snæfellsnesi um helgina hét Zachary Zabatta. Zabatta var staddur hér á landi í fríii ásamt fjölskyldu sinni þegar slysið varð. Slysið varð nærri bænum Gröf við Kleifá á sunnanverðu Snæfellsnesi en auk Zachary voru fjórir aðrir í bifreiðinni.

Fjallað er um málið á vefnum Patch.com, en þar segir að Zachary hafi stundað nám í gagnfræðaskóla í Manhasset. Systir Zachary, Sophia, slasaðist einnig alvarlega í slysinu.

Söfnun hefur verið hrundið af stað fyrir fjölskylduna á vefnum GoFundMe, en í frétt Patch kemur fram að allir hafi verið fluttir á spítala og óvíst sé hvenær fjölskyldan getur snúið aftur heim til Bandaríkjanna.

Zachary var nemandi við Saint Mary‘s-skólann og minntist skólinn hans á Facebook-síðu sinni í gær. Þar kom fram að Zachary hafi verið framúrskarandi nemandi og sorgin vegna slyssins sé mikil.

Svo virðist vera sem ökumaður bifreiðarinnar hafi missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að bifreiðin fór út af veginum og valt nokkrar veltur og endaði á hliðinni. Hinir slösuðu voru fluttir með þyrlum og sjúkrabifreiðum af vettvangi.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“