fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Mynd dagsins – Lífi og limum hætt við Gullfoss fyrir hina fullkomnu mynd

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. október 2019 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fékk senda meðfylgjandi mynd rétt í þessu. Þar má sjá ungmenni ganga hættulega langt fyrir hinu fullkomnu mynd.

Þessi hegðun er ekki ný af nálinni og berast reglulega fréttir þess efnis að ferðamenn hunsi viðvaranir og merkingar við Gullfoss.

Í samtalið við Fréttablaðið á síðasta ári sagði sveitarstjóri Bláskógabyggðar að þarna væri fólk að setja sig í lífshættu og vanmeti aðstæður og ofmeti eigin getu.

Ljóst er að í tilviki einstaklinganna á myndinni hér að neðan þá hefði lítið þurft út af að bregða til að illa færi. En engu er oft til sparað þegar fanga þarf líðandi stund á mynd til að deila á samfélagsmiðlum, jafnvel líf og heilsa virðist færast aftar í forgangsröðina.

Á myndinni má sjá að fólkið hefur ákveðið að virða aðfaranir, grindverk og öryggislínu alfarið að vettungi.

Mynd/Aðsend

 

Sjá einnig: 

Ferðamenn sækja í að láta mynda sig á mörkum lífs og dauða

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Í gær

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki 

Styrktarféð verður notað til að endurnýja búnað og tæki