fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fréttir

Albert slasaður: Viðbeinið í þremur bitum – „Heilahristingur fylgdi“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. september 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakokkurinn Albert Eiríksson lenti í alvarlegu slysi á dögunum. Hann var á hjóli og staddur við gatnamótin á Bústaðavegi og Sogavegi þegar hann kom að lausamöl með vikri. Þá missti hann stjórn á hjólinu og þeyttist af því.

Á Facebook skrifar Bergþór Pálsson, söngvari og sambýlismaður Alberts, að Albert sé á batavegi, en viðbeinið brotnaði í þrennt og hann hlaut þungt högg á höfuðið. „Það þarf víst að opna til að tjasla því saman, vonandi eftir helgi. Heilahristingur fylgdi, en gaurinn ber sig vel.“

Bergþór bendir á að víða sé lausamöl á götum og gangstéttum sem getur skapað hættu fyrir hjólreiðafólk: „Í þessum blettum getur falist leynd hætta, sem ekki allir átta sig á.“

Færslu Bergþórs í heild sinni má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma

Heiðursmorð í Hollandi: Faðir og synir hans fengu þunga fangelsisdóma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara

Innrás á heimili á Norðurlandi vestra – Bað manninn ítrekað um að fara
Fréttir
Í gær

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“

Guðrún segir Guðmund hafa rangt fyrir sér: „Mótefni veldur ekki inflúensu eða öðrum sýkingum“
Fréttir
Í gær

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum

Lögregla skoðar hvort piltarnir hafi ætlað að ógna öðrum með skotvopnunum
Fréttir
Í gær

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni

93 ára gamall maður handtekinn fyrir morð á eiginkonu sinni í Kaliforníu – Beið á bílastæði eftir lögreglunni
Fréttir
Í gær

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi

Nágranni frá helvíti býr enn í Bríetartúni – Tveir sjúkrabílar og fjórir lögreglubílar komu um síðustu helgi