fbpx
Sunnudagur 12.október 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Skyrútrásin gefur vel í aðra hönd

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2019 09:25

Ari Edwald

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Edwald, forstjóri Mjólkursamsölunnar (MS), unir sér vel í starfi og þarf ekki að kvarta yfir launum. Ari var ráðinn forstjóri MS árið 2015. Fyrir það hafði hann fagnað góðu gengi sem forstjóri 365 miðla þar sem hann starfaði í hartnær áratug. Nýlega kom fram að Ari tæki stjórnina í skyrútrás MS, sem hefur vaxið og dafnað síðustu ár, og hefur tekið við stjórn dótturfyrirtækisins Ísey útflutningur. Aðeins hefur hallað undan fæti hjá MS og var tap ársins í fyrra 272,6 milljónir króna. Var þetta töluverð aukning á milli ára, eða 14,1 prósent, þar sem tap MS árið 2017 var tæplega 238,9 milljónir króna.

Laun: 3.181.962 kr.

Allt um tekjur yfir tvö þúsund Íslendinga í Tekjublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á bensínstöð N1: Kinnbeinsbrotinn, marinn og bólginn

Sauð upp úr á bensínstöð N1: Kinnbeinsbrotinn, marinn og bólginn
Fréttir
Í gær

B5-ævintýri Sverris Einars endaði með 100 milljón króna gjaldþroti – Annað stóra gjaldþrotið á þessu ári

B5-ævintýri Sverris Einars endaði með 100 milljón króna gjaldþroti – Annað stóra gjaldþrotið á þessu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld í meiðyrðamáli Harðar gegn Hödd í farvegi

Réttarhöld í meiðyrðamáli Harðar gegn Hödd í farvegi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Exi fannst við húsleit hjá konu – Var áður vitni í frægu morðmáli

Exi fannst við húsleit hjá konu – Var áður vitni í frægu morðmáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Írskir útvegsmenn og sjómenn vilja að ESB setji viðskiptaþvinganir á Ísland – „Stofninn kominn á ystu nöf“

Írskir útvegsmenn og sjómenn vilja að ESB setji viðskiptaþvinganir á Ísland – „Stofninn kominn á ystu nöf“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“