fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fréttir

Vaknaði við að ókunnugur maður var inni í íbúðinni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2019 08:16

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fjögur leytið í nótt barst lögreglunni í Reykjavík tilkynning um mann í heimildarleysi inni íbúð í hverfi 104. Húsráðandi vaknaði við að ókunnugur maður var í íbúðinni. Maðurinn var sagður drukkinn og fór út úr íbúðinni án þess að taka nokkuð. Ók hann burtu á bíl en fannst ekki þrátt fyrir leit lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig meðal annars frá umferðarslysi sem varð í Kópavogi klukkan tíu í gærkvöld. Tveir menn voru á fjórhjóli sem valt.  Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur.  Ökumaðurinn kenndi eymsla í öxl og var fluttur á Slysadeild til aðhlynningar og síðan vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Farþeginn var ómeiddur.  Hjólið er óskráð.

Á ellefta tímanum í gærkvöld var drukkinn maður með hnífi í hendi handtekinn í Kópavogi. Hafði hann staðið í ágreiningi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum, líkamsárás og eignaspjöll.  Maðurinn var vistaður fyrir rannsókn máls  í fangageymslu lögregluu

Fjölmörg atvik voru skráð í dagbókina þar sem ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur eða akstur undir áhrifum fíkniefna Samtals voru 90 mál skráð í dagbók lögreglu frá kl. 17 í gær til 5 í morgun og sjö vistaðir í fangageymslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið

Hræðilegt ofbeldi fjölskylduföður gagnvart konu og börnum – Missti fóstur eftir spörk í kvið
Fréttir
Í gær

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum

Kristófer segir illa farið með 65 ára starfsmann á Landakoti – Fengin á fund með blekkingum
Fréttir
Í gær

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“

Pólsk kona gat ekki opnað hurðina vegna snjókomu – „Mun einhver finna mig hér?“
Fréttir
Í gær

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“

Þórdís Kolbrún þakklát eftir að Ronja var heimt úr helju – „Fólk er gott“
Fréttir
Í gær

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina

Dóttir konunnar sem skemmtiferðaskipið skildi eftir rýfur þögnina
Fréttir
Í gær

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“

Fékk sér húðflúr á klósettinu á Laufeyjar tónleikum og endaði á spítala – „Þetta er hryllilega sárt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“

Einar segir veðurspárnar hafa brugðist – „Mikil vonbrigði þessa vangeta reiknilíkananna og verulegt umhugsunarefni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn

Ótrúleg uppákoma í Grafarvoginum – Keyrði utan í hjólreiðamann sem braut svo hliðarspegilinn