fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Mikið um reiðhjólastuld á höfuðborgarsvæðinu – Lásar og keðjur halda þjófunum ekki í burtu

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið um þjófnað á reiðhjólum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Þetta kemur fram á Facebook síðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Þar er sagt að ekki sé nóg að læsa bara hjólunum þar sem þjófarnir eru ansi bíræfnir og stela líka hjólum sem eru læst með lásum og keðjum.

Til að tryggja það að reiðhjólin fái að vera í friði fyrir óprúttnum aðilum er því best að geyma þau innandyra.

Það má áætla að þjófarnir reyni að selja stolnu hjólin. Lögreglan segir það því mikilvægt að fólk tilkynni það ef grunur liggur á að hjól sem er til sölu sé illa fengið.

Upplýsingar um reiðhjól sem eru í óskilum hjá lögreglu má sjá hér fyrir neðan.

https://www.pinterest.com/logreglan/fundin-rei%C3%B0hj%C3%B3l-og-vespur/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“