fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Leggðu þessa mynd á minnið – Gæti sparað þér dýrmætar mínútur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 17. júní 2019 09:07

Hér má sjá lokanir á götum miðbæjarins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður mikið um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag, eins og hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum. Þessum gleðidegi fylgja götulokanir – og það nóg af þeim.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deildi mynd sem vert er að kynna sér vel, en á henni sést nákvæmlega hvaða götur verða lokaðar í dag. Stór hluti miðbæjarins er lokaður frá 7 til 19.

„Við minnum alla vegfarendur á að fara varlega og treystum því jafnframt að ökumenn leggi löglega,“ stendur í orðsendingu lögreglunnar.

Þeir sem vilja skilja bílinn eftir heima er bent á a strætó gengur samkvæmt sunnudagsáætlun í dag, en vegna lokana í miðbænum verður einhver röskun á leiðarkerfinu. Hægt er að kynna sér það betur á heimasíðu Strætó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“